Birdie býður uppá fjóra glæsilega einkabása fyrir TrackMan4 golfherma

 

Öll aðstaða hjá Birdie er hönnuð með það að leiðarljósi að golfhermarnir gefi sem nákvæmasta útreikninga, tölvugrafík sé eins skýr og mögulegt er og viðskiptavinir fái sem mesta næði.  Þess vegna bjóðum við uppá stóra og  rúmgóða einkabása sem tryggja bestu gæðin og mun meira næði en gengur og gerist.

 

Markmið Birdie er að byggja upp samfélag kylfinga á öllum aldri sem vilja bæta leik sinn eða bara hafa gaman í fyrsta flokks aðstöðu.  Mikið er lagt upp úr golfþjálfun og kennslu við bestu aðstæður.

Gunnlaugur Elsuson PGA golfkennari og eigandi Birdie sér  um golfkennslu í Birdie. Gulli býður  bæði uppá einka- para og hópatíma auk  golfæfinga. 

 

Ef þú ert PGA golfkennari og vantar aðstöðu til að kenna þá er laust fyrir 1 til 2 kennara í Birdie. Skilyrði eru að viðkomandi sé í PGA námi eða hefur lokið PGA námi.  Allar nánari upplýsingar veitir Gulli í síma  773-8789

Sendu okkur skilaboð

Birdie
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.