UM OKKUr

um BIRDIE.IS

Fyrirtækið var stofnað árið 2019 með það markmið að koma í sölu barnavörum sem ekki voru fáanlegar á Íslandi. Okkur fannst vanta inn á markaðinn hágæða lífrænar vörur en á sama tíma á hagstæðu verði.

Markmiðið okkar er að bjóða þessar frábæru vörur á sanngjörnu verði ásamt því að bjóða framúrskarandi þjónustu.

Birdie.is er sífellt að stækka og munum við bæta við en fleiri frábærum vörumerkjum á næstu misserum.

Lucy Lue heilgalli grænn

Ánægjutrygging

Við viljum að þið séuð ánægð með vörurnar okkar og því tryggjum við að þið getið keypt vörurnar okkar, prófað þær og skilað ef ykkur líkar þær ekki (gildir ekki um snuð og snuddubönd)

Skilaréttur

Bjóðum uppá 14 daga skilarétt á öllum okkar vörum. Ef skila á snuðum eða snudduböndum þurfa þau að vera ónotuð og í upprunnalegum umbúðum.

Gæði og þjónusta

Við leggjum mikla áherslu á það að bjóða einungins upp á endingargóðar gæða vörur ásamt bestu mögulegu þjónustu. Sendu okkur línu ef þú hefur einhverjar spurningar.

Sendum samdægurs

Allar pantanir sem berast fyrir kl. 12.00 eru sendar samdægurs. Einnig minnum við á frían sendingarkostnað þegar verslað er fyrir 7.000 kr. eða meira.

FRÍ HEIMSENDING

Þegar verslað er fyrir meira en 7.000 kr.

Birdie.is Logo