Mánaðaráskrift að Birdie – Aðild 2
19.900 kr. / mánuð
Sem meðlimur Birdie getur þú spilað og æft þig einn eða með öðrum í 10 klst á mánuði til kl: 17:00 á virkum dögum.
Meðlimir geta bókað 7 daga fram í tímann. Hámark 2 klst í hvert skipti.
Þegar meðlimur kaupir aðild fær hann aðgang að sínu svæði á heimasíðu Birdie og getur þar bókað sína tíma.
Áskrift lýkur þegar meðlimur segir aðildinni upp og eða færsla fer ekki í gegn af korti sem er skráð bak við aðildina.
Meðlimur getur bókað fyrir sjálfan sig og aðra.
Ónýttar bókanir geta valdið því að félagi getur ekki bókað sér tíma í eina viku.
Allir meðlimir fá 20% afslátt af golfkennslu hjá Gulla PGA golfkennara.