Vöruflokkar

VöruMERKI

SÍUR

Verð
1.590 kr.3.990 kr.
Litir
Lífrænar og umhverfisvænar barnavörur

Okkar markmið er að bjóða upp á fallega, vandaða og örugga vöru fyrir börn
Hugmyndin kom út frá því að það var vöntun á fallegum snudduböndum á markaðinn. Við byrjuðum á einfaldri hönnun sem þróaðist síðan í að vera fallegri og mun öruggari en nokkur önnur snuddubönd sem til eru á markaðinum. Framhaldi af því fórum við að þróa örugg og vönduð snuð sem eru gerð úr 100% sílikoni sem laust við BPA, PVC, þalöt, latex og er non-toxic.

Sýnir allar 12 niðurstöður