Heilgalli - Grænn - m. smellum

Framleiðandi:
Efni: Lífrænn bómull og lycra blanda
Stærðir: 0-3 mán, 3-6 mán, 6-12 mán, 12-18 mán
Litir: Grænn, Gulur, Kremaður
  • 0-3 mán
  • 3-6 mán
  • 6-12 mán
  • 12-18 mán
Hreinsa

4.990 kr.

UPPLÝSINGAR UM VÖRU

Nýju heilgallarnir frá Lucy Lue eru með smellum og auka teygju fyrir skríðandi og vaxandi börn.

Hægt er að loka fyrir hendur og fætur í 0-3M göllunum

Um vörurnar frá Lucy Lue:

Við erum stolt af því að bjóða upp á frábærar vörur fyrir börnin. Eingöngu gerðar úr dúnamjúku GOTS vottuðum, lífrænum efnum. Það þýðir að það eru engin óþarfa efni, skordýraeitur, áburður, formaldehýð eða þalöt notuð í framleiðslu.
Smellurnar sem við notum eru blýlausar og fataliturinn er vatnsbundinn og AZO laus.
Öll okkar lína er fullkomin blanda af stíl og þægindum sem er framleidd á sjálfbæran og siðferðislegan hátt.
Við gerum vörur sem eru betri fyrir umhverfið og mýkri á viðkvæma húð barnsins.

Varðandi öryggi ungbarna og barna: Börn ættu að klæðast fötum sem eru þétt að þeim þegar þau sofa. Aldrei skal láta barnið eftirlitslaust með lausar flíkur, t.d. teppi, hatta eða litlum hlutum.

SVIPAÐAR VÖRUR

FRÍ HEIMSENING

ÞEGAR VERSLAÐ ER FYRIR
MEIRA EN 7.000 KR