- Heim
- Vörur
Nýjar vörur
- Vörumerki
- Um okkur
- Hafa Samband
Nýju heilgallarnir frá Lucy Lue eru með smellum og auka teygju fyrir skríðandi og vaxandi börn.
Hægt er að loka fyrir hendur og fætur í 0-3M göllunum
Við erum stolt af því að bjóða upp á frábærar vörur fyrir börnin. Eingöngu gerðar úr dúnamjúku GOTS vottuðum, lífrænum efnum. Það þýðir að það eru engin óþarfa efni, skordýraeitur, áburður, formaldehýð eða þalöt notuð í framleiðslu.
Smellurnar sem við notum eru blýlausar og fataliturinn er vatnsbundinn og AZO laus.
Öll okkar lína er fullkomin blanda af stíl og þægindum sem er framleidd á sjálfbæran og siðferðislegan hátt.
Við gerum vörur sem eru betri fyrir umhverfið og mýkri á viðkvæma húð barnsins.
Varðandi öryggi ungbarna og barna: Börn ættu að klæðast fötum sem eru þétt að þeim þegar þau sofa. Aldrei skal láta barnið eftirlitslaust með lausar flíkur, t.d. teppi, hatta eða litlum hlutum.
BIRDIE.IS © 2020